Ketilsstaðir Lóð 6 851 Hella
Ketilsstaðir Lóð 6 , 851 Hella
21.900.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 37 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1990 12.250.000 17.750.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 37 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1990 12.250.000 17.750.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir til sölu sumarbústað á eignarlóð í Rangárþingi ytra í um 10km fjarlægð frá Laugalandi.

Fallegur og vel skipulagður 37fm. sumarbústaður á einstökum stað í landi Ketilsstaða í um 10km fjarlægð frá Laugalandi, Rangárþingi ytra. 
Eignarlóð 6.322fm. sem eigendur hafa átt frá upphafi.  Bústaðurinn var byggður árið 1990 og fluttur á staðinn.
Trjágróður og gott útsýni, sannkallaður sælureitur. 

Tvö svefnherbergi ásamt svefnlofti, þar sem hæsta hæð er 1,2m. 
Opið eldhús við stofu með viðar innréttingu.  Baðherbergi með sturtuklefa. 
Lokuð geymsla við hlið inngangs á pallinum. 

Húsið er í góðu standi að innan en komið að því að bera á pallinn og húsið að utan, ásamt þakinu. Komið er tími á botnstykki á nokkrum gluggum en gler er í lagi.
   
Allt innbú fylgir.

Lóðin nær að efri trjálínu að rotþró og alveg niður á veg. 
Bústaðurinn heitir Sæla.

Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala, S: 566 0000

Rúnar Þór Árnason lgf.,  sími: 775 5805 / [email protected]
María Steinunn Jóhannesdóttir lgf., sími: 849 5002 / [email protected]
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.