Anna Katrín Jónsdóttir

Anna Katrín er mannfræðingur að mennt og hefur hún víðtæka reynslu af skrifstofu- og þjónustustörfum. Hún er skagfirðingur að uppruna með sveitablóð í æðum sér. Anna Katrín er í sambúð og hún á eina uppkomna dóttur. Mannúðarmál og sveitaferðir eru hennar helstu áhugamál.