UM OKKUR

Helgafell fasteignasala ehf. var stofnuð í september 2016, eigendur og rekstraraðilar eru löggiltu fasteignasalarnir Knútur Bjarnason og Rúnar Þór Árnason. Báðir hafa þeir mikla reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta og hafa starfað við fagið frá árinu 2000. Auk þeirra eru eigendur Jens Sandholt og Einar Ágústsson, miklir reynsluboltar úr byggingageiranum. Hjá Helgafelli fasteignasölu starfa einnig Guðbrandur Jónasson löggiltur fasteignasali, Hólmar Björn Sigþórsson nemi í löggildingarnámi og Þuríður Eiríksdóttir innanhússráðgjafi.

Heimilisfang okkar er að Stórhöfða 33, 110 Reykjavík.

Kt: 660916-0240, vsk-númer: 125937, sími: 566-0000, 

Við erum í Félagi fasteignasala, www.ff.is, fylgjum siðareglum þess og leggjum okkur fram við að stunda vönduð vinnubrögð með bros á vör. Við berum mikla ábyrgð, því öryggi í fasteignaviðskiptum skiptir okkur öll máli. Ekki hika við að hafa samband hvenær sem er, það er ávallt greiður aðgangur að starfsmönnum Helgafells fasteignasölu.

STARFSMENN

Hólmar Björn Sigþórsson
Nemi í löggildingarnámi
Knútur Bjarnason
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali og löggiltur leigumiðlari
Þuríður Eiríksdóttir
Stílisering og innanhússráðgjöf
Guðbrandur Jónasson
Löggiltur fasteignasali