Arnartangi 37 270 Mosfellsbær
Arnartangi 37 , 270 Mosfellsbær
104.900.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 163 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 4 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1977 81.550.000 106.000.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 163 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 4 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1977 81.550.000 106.000.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir  163,4fm. einbýlishús við Arnartanga 37 í Mosfellsbæ

ATH: Eignin er seld með fyrirvara

Húsið er skráð 163,4 fm., þar af er bílskúr 33,4fm. og var byggt árið 1977.

Húsið skiptist í: Forstofu, skála, gang, stofu, eldhús, borðstofu, fjögur svefnherbergi (búið til eitt herbergi úr tveimur), baðherbergi, þvottahús, geymsla og skúr

Nánari lýsing;
Forstofa: Flísar á gólfi.
Komið er inn í skála með eikarparket á gólfi, sem tengir annarsvegar svefnherbergisgang og hinsvegar stofurýmið.
Gestasalerni: Þegar komið er úr forstofunni þá er dúkalagt gestasalerni með flísum á veggjum á hægri hönd.
Eldhús: Opið eldhús við borðstofu, dúkur á gólfi.  Upprunaleg eldhúsinnrétting.  Flísar á milli efri og neðri skápa, góð lofthæð.
Þvottahús:  Innangengt úr eldhúsi, lakkað gólf. Útidyrahurð sem snýr út að götu.  Lúga uppá loft.
Geymsla/búr:  Innan úr þvottahúsi er geymsla/búr með lökkuðu gólfi og hillum. 
Stofa / Borðstofa: Eikarparket á gólfi, útgengt út á suðvestur pall. Góð lofthæð.
Fjögur svefnherbergi, þrjú á svefnherbergisgangi, eitt fyrir framan ganginn
Svefnherbergi 1: Brúnn dúkur á gólfi.
Svefnherbergi 2:  Brúnn dúkur á gólfi og fataskápur
Svefnherbergi 3: Það var tekinn niður veggur og gert eitt rými sem voru áður tvö herbergi. Laus skápur og eikarparket á gólfi.
Svefnherbergi 4: Hjónaherbergi. Ljós dúkur á gólfi og fataskápur. 
Baðherbergi: Rúmgott, flísalagt í hólf og gólf með innréttingu og "walk in" sturtu, handklæðaofn og hiti í gólfi. 
Bílskúr:  33,4 fm og er útidyrahurð út í garð. Bílsskurðshurð með farstýringu. Óklæddir veggir og loft. Steypt plata með ræsi. Kalt vatn. Háaloft yfir bílskúr, farið inn að utanverðu.  
Garður: Gróinn lóð. Uppspretta er í garðinum með volgu vatni sem fuglar nýta á veturnar. Gamalt mýrarland sem þornar að ofan á sumrin. 

Gott upphitað plan fyrir framan húsið.

Húsið er vel staðsett í hjarta Mosfellsbæjar þar sem stutt er í náttúruna og í alla helstu verslun og þjónustu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000
María Steinunn Jóhannesdóttir, lgf., sími 849-5002 / email: [email protected]



 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.