Knútur Bjarnason

Löggiltur fasteignasali

Knútur býr að 16 ára starfsreynslu í fasteignaviðskiptum, lengstum sem sölustjóri hjá Íslenskum aðalverktökum. Hann lauk löggildingarprófi árið 2003. Knútur er kvæntur, tveggja stelpna faðir, ekki orðinn afi enn, leikvöllur hans er á golfvellinum, á fjöllum og í sveitum lands við veiðar.