María er í námi til löggildingar fasteignasala og hefur langa reynslu af sölu og þjónustustörfum. Hún er gift og á tvö uppkomin börn. Áhugamálin eru margvísleg en íslensk náttúra stendur þar uppúr ásamt ferðalögum og ferfætlingum.