Steinn hefur fjölþætta reynslu af sölu- og þjónustustörfum. Fyrir utan brennandi áhuga á fasteignaviðskiptum er golf-spilun og fótbolta-áhorf hans helstu áhugamál.